H.O.G. – Chapter Iceland

Dagskráin 2014

H.O.G. Chapter Iceland

Undir appelsínugulu orðunum er meiri fróðleikur um dagskráliðinn. Smelltu á appelsínugult.


 

Auglýst síðar

Garmin GPS tæki farið yfir þau og hvernig við getum notað þau.   Myndasýninga ef tími leyfir. Félagar ef þið eru með myndir komið þeim til eða látið Ragnar  vita  í síma 8472034 eða hog@hog.is

22.mars: Kl 20.00

Grill og Bjór í RMC  í boði CI.

12.apríl: Kl 12.00 -14.00

Sófinn í Ölveri    Hópakstur,akstur mótorhjóla og fyrirkomulag, haldin á Sportbarnum. Það kemur gestafyrirlesari.  Hjólað í framhaldi ef veður leyfir.

24.apríl:

Sumardagurinn fyrsti – Hópkeyrsla frá RMC.

01.maí:

Fimmtudagskeyrslurnar – hefjast frá RMC. Mæta kl 18.30 Hjólum kl 19.00

01.maí:

Stóra hópkeyrslan – Akstursleið keyrslunnar er:  Lagt af stað frá RMC niður á Laugavegi –

10.maí:

RAFTA  Árleg bifhjólasýning Rafta verður  í Brákarey þann 10 maí frá 13.00. til 17.00

Dagskráinn

17. maí

  HEKLA Hekluskógar. Berum áburð á skóginn okkar.

9. Júní:

Annar í hvítasunnu – Sterkasti prestur í heimi heldur Hjólamessu í Digraneskirkju. Fjölmennum ríðandi til messu.

14.júní:

Hjólað með Röftum Suðurlandshringur. Hittumst hjá OLÍS þjónustustöð, Norðlingabraut við Rauðavatn

 

18.Júní – 25 Júní

Færeyjaferð:

Fyrirhugað er að fara til Færeyjar 19. til 26. Júní.

Farið verður frá Seyðisfirði þann 19 Júní og komið til baka til Seyðisfjarðar 26 Júní

Ferð til Færeyja fyrir tvo með eitt eða tvö hjól og í tveggja manna klefa, þá er verðið 87.600 is kr. Þetta eru staðgreiðsluverð en ef greitt er með kreditkorti þá hækkar verðið um 3%. Staðgreiðið þið hins vegar fyrir 1. mars þá fæst 10% afsláttur.

Við bókun þarf að gefa upp nöfn – kennitölur – heimilsfang – símanúmer –
Tegund hjóls  og númer þess.

Verðið er 87.600 fyrir tvo í tveggja manna klefa með eitt eða tvö hjól sama verð. ATHUGIÐ.

Við erum komnir í samband við Færeyjar og erum að skoða gistingar og annað.

 Látið formann vita um þátttöku með pósti á director@hog.is

 

03. -6 Júlí:

Landsmót bifhjólafólks

10. – 14. Júlí::

Vestrið kallar.

Núna tökum við bolfestu á afskektum stað og setjum þar að. Sækjum okkur vistar í næstu byggðalögð og herjum á nágrana um lífsins nauðsynjar, Formaðurinn ætlar að leiða okkur um allan sannleikan un æskubrekin og æskuástin sem hann fann svo mörgum árum seinna í afdal, ég veit ekki hvort hann var kominn á Harley Davidson en það skemmir ekki góða sögu. 

Ferðatilhögun A: Sjá Hér

8. – 11. ágúst:

Malarferð í umsjá Steinriks ( Steinars)

23. ágúst:

Góðgerðardagurinn / Menningarnótt

Dagur tileinkaður góðu málefni. ATH. Skyldumæting félaga !.

 

6.septtember:

Hópkeyrsla frá RMC á Ljósanótt.  mæting kl 13.00 og tökum þátt í Ljósanótt.

 

25.september:

Fimmtudagskeyrslum lýkur. Hver veit ?

 

25.október:

Töðugjöld / Uppgjörðarhátíð.

Sælir félagar.

Töðugjöld 2014. Verður í
Reykjavík Natura þann 22.nóvember næstkomandi.
Milli kl 20-21 um kvöldið.
Frábært djass tríó sem mun spila létta
tónlist yfir matnum.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á dirctor@hog.is
eða sendið SMS í 8241256 fyrir 13 nóv.

 

desember:

Skötukvöld Dúllara Eigum við ekki að mæta?

 

31.desember

Last run.
Þá er komið að síðasta liðnum á þessu ári.
Það verður gaman að vita hvort það verður
hægt að fara
LAST RUN.
Við ætlum að hittast í Vatnagörðum 20 að þessu sinni
Við verðum komnir um
11.00 þann 31.12.2014 og verðum til 14.00
Það verður veitingar í boð CI

Við vonum að sjá sem flesta HOG CI félaga.
 

Kær kveðja frá stjórninni.

Kristján Finnsson Formaður

Finnur Einarsson Varformaður

Ragnar B. Ingvarsson Gjaldkeri, ritari