H.O.G. – Chapter Iceland

Tilboð

Kostir Orkulykilsins

RKAN er styrktaraðili Góðgerðarkeyrslu CHAPTER ICELAND.

ORKAN hefur því gert samning við Chapter Iceland um góðan afslátt á verði eldsneitis, sem og ýmsum vörun. Félagsmenn eru kvattir til að sækja um Orku-Lykill og/eða Kort og með því að stuðla að áframhaldandi samstarfi aðilanna.

Orkulykillinn og Orkukortið gefur CI félögum afslátt af hverjum eldsneytislítra hjá Orkunni, sem reiknast frá almennu verði. Hafðu það fljótlegra og enn ódýrara með Orkulyklinum/kortinu, sem veitir afslætti og fríðindi, bæði á Orku- og Shellstöðvum.

Sækja um ORKU Lykil