H.O.G. – Chapter Iceland

Félag Harley-Eigenda á Íslandi

CHAPTER ICELAND

er “non profit”-félag sem er að hluta til styrkt af H.O.G. Europe og að hluta til af umboðsmanni Harley-Davidson á Íslandi. Í hverju landi, borg eða sýslu, þar sem eru Harley-Davidson umboð, eru undirfélög sem kölluð eru CHAPTERAR, í okkar tilfelli CHAPTER ICELAND. Þessi félög eru “non profit” –félög og eru að hluta til styrkt af H.O.G. Europe og að hluta frá viðkomandi umboðsmanni Harley-Davidson. Góðgerðarstörf eru hluti af starfsemi félagsins en að öðru leyti sameinar það Harley–eigendur, gefur þeim kost á að hittast og hjóla saman eða gera hvað annað sem félögum með sama áhugamál dettur í hug. H.O.G., er fjölskylduvænt félag og eru fjölskyldur meðlima í Chapter Iceland þátttakendur í sumum uppákomum Chaptersins.

Hverjir geta orðið félagar?

Eingöngu eigandi Harley-Davidson mótorhjóls, sem er meðlimur í alheimssamtökum H.O.G., getur verið meðlimur í Chapter Iceland. Árgjald í H.O.G. eru 75 EUR og í Chapter Iceland 7500 kr. Til að kynna sér betur H.O.G. bendum við á síðu Harley Owners Group.

UMSÓKN

Við vonum að sem flestir bætist við í H.O.G. Chapter Iceland á nýju ári. Til að ganga í Chapter Iceland þarf að greiða félagsgjald bæði til Chapter Iceland og til H.O.G. Europe sem Chapter Iceland tilheyrir. Gjaldkeri félagsins er Jón Hjálmarsson, sími 844 4451,  jonhjalmars@gmail.com

Smelltu hér til að gerast félagi

 

 

Stjórn Chapter Iceland

Director
Birkir Rafn Jónsson
director@hog.is
Assistant Director 
Jon Thor
jte@jte.is
Treasurer and Secretary
Jón Hjálmarsson
jonhjalmars@gmail.com

 

Road Captains

 Steinar Valsson
Road Captain
Steinar Valsson
 

 

Head Road Captain & Safety Officer
Ólafur Jóhannesson
 

 

Road Captain
Gunnar Rúnarsson
 
 
Road Captain
Kristján Finnsson
 
 

Road Captain & Safety Officer
Ragnar B. Ingvarsson