H.O.G. – Chapter Iceland

Dagskráin 2010

13. febrúar

Búðar partý á Grensásveginum.

22. apríl

Sumardagurinn fyrsti.
Hópkeyrsla á Akranes um Hvalfjörð.

29. apríl

Fimmtudagskeyrslur frá Grensásveginum hefjast.
Mæting   kl. 19.30. Lagt af stað kl. 20.00
Laugardagskeyrslurnar frá sama stað kl. 13.00

01. maí

Stóra hópkeyrslan. Nánara skipulag þegar nær dregur.

15. maí

Dagsferð og Grillpartý í Umboðinu

24. maí

Annar í hvítasunnu.
Sterkasti prestur í heimi heldur Hjólamessu í Digraneskirkju. Fjölmennum ríðandi til messu.

05. júní

Dagsferð í samstarfi með HD-C ICE.
Nánara skipulag þegar nær dregur.

24. júní

Jónsmessukeyrsla.
“Iron-Butt” 1.610 km. á innan við 24 kl.st.

09. júlí

Potato run í Oddsparti, Þykkvabæ.
Mótorhjóla “útlilega” með kartöflusúpu.

10. júlí

Vestmannaeyjar, sigling frá Bakka ?

14. júlí

Hringferðin.
Neskaupstaður um Djúpavog (gist á Djúpavogi).

15. júlí.

Skemmtisigling.
Frá Neskaupstað til Mjóafjarðar ofl. (gist í Neskaupstað).

16.-18. júlí

Hjóladagar á Akureyri.
Nánari tilhögun tilkynnt síðar.

21. ágúst

Góðgerðardagurinn/Menningarnótt.
Dagur tileinkaður góðu málefni. ATH Skyldumæting félaga !

4. september

Ljósanótt í Reykjanesbæ

25. september.

Dagsferð í sumarlok.

31. desember

Last run – LRG

Ekki er fyrirhuguð ferð á vegum CI erlendis þetta árið en áhugasamir geta snúið sér til stjórnar vegna upplýsinga um alþjóðlega atburði.

Kær kveðja frá stjórninni