H.O.G. – Chapter Iceland

Dagskráin 2019

H.O.G. Chapter Iceland

 

Sófadagar í nýjum heimkynnum Chaptersins
Nethyl 2D – Getgjafi er Finnur Varaformaður
1. & 3. Laugardag/mánuði  kl. 11.00 – 13:30
START 16. Febrúar / LÝKUR 04. Maí

 Nánara skipulag hvers dagskrárliðar verður kynnt þegar nær dregur

16. Febrúar: Vetrar-sófadagar hefjast (nánar um staðsetningu síðar).

23. Mars: Grilldagur.

16. April: Sumardagurinn fyrsti æfingadagur + kynning á hópakstri.

1. Maí: Stóra hópkeyrsla hjólafólks.

16. Maí: Fimmtudagskeyrslur hefjast.

23. Maí: Fimmtudagskeyrsla.

30. Maí: Fimmtudagskeyrsla.

08. Júni: Laugardagskeyrsla – Hekluskógar.

10. Júní: Mótorhjólamessa.

20. Júní: Fimmtudagskeyrsla.

26. – 30. Júní: Vestfirðir (Lagt af stað síðdegis 26. Júní).

04. Júlí: FimmtudagskeyrslaFerðatilhögun verður skýrð sérstaklega.

04. – 07. Júli: Landsmót bifhjólamanna, Brautartungu, Borgarfirði.

11. Júli: Fimmtudagskeyrsla.

20. Júli: Löng laugardagskeyrsla.

08. Ágúst: Fimmtudagskeyrsla.

15. Ágúst: Fimmtudagskeyrsla.

24.Ágúst: Menningarnótt/Góðgerðardagurinn.

07. September: Ljósanótt.

20. September: Myndasýning.

16. Nóvember: Þakkagjörðarhátíð Chaptersins.

31. Desember Last Run.

 

 Atburði á vegum HOG má kynna sér á:
http://events.harley-davidson.com/en_GB/

Kær kveðja frá stjórninni.