H.O.G. – Chapter Iceland

Dagskráin 2012

H.O.G. Chapter Iceland

Undir rauðu orðunum er meiri fróðleikur um dagskráliðinn. Smelltu á appelsínugult.

 

17. febrúar:

Myndakvöld á Sportbarnum.

 24. mars:

Þyrluflug – Nánari upplýsingar þegar nær dregur.

14. apríl:

Powerpoint kynning  varðandi hópakstur, reglur og fyrirkomulag, haldin á Sportbarnum. Kynnir: Leópold Sveinsson.

Hjólað í framhaldi ef veður leyfir.

19. apríl:

Sumardagurinn fyrsti – Hópkeyrsla frá H-D umboðinu.

26. apríl:

Fimmtudagskeyrslurnar – hefjast frá H-D umboðinu. Mæta kl 18.30 Hjólum kl 19.00

 01. maí:

Stóra hópkeyrslan – Akstursleið keyrslunnar er: Lagt af stað frá umboði niður á Laugavegi – hjólað um Lækjargötu, Vonarstræti, Suðurgötu, Hringbraut, Ánanaust, Mýrargötu, Geirsgötu, Sæbraut, Kringlumýrarbraut, Borgartún og endað á Kirkjusandi.

19. maí:

HEKLA – Hekluskógar .

 28. maí:

Annar í hvítasunnu – Sterkasti prestur í heimi heldur Hjólamessu í Digraneskirkju. Fjölmennum ríðandi til messu.

 02. júní:

Sameiginlegur hjóladagur með H-DCICE

18. júní – 02. júlí:

Iron Butt og Saddle Sore

23. og 24. Júní:

Hjólaferð á móti frönskum HOG Chapter félögum uppí Borgarfjörð. Matur um kvöldið.

05. – 08. Júlí:

Landsmót bifhjólafólks

12. – 15. Júlí:

VESTFIRÐIR

Ferðatilhögun A:
Fimmtudagur: Stykkishólmur
Föstudagur: Bíldudalur
Laugardagur: Ísafjörður
Sunnudagur: Strandir
Mánudagur: Reykjavík.

Ferðatilhögun B:
Fimmtudagur: Stykkishólmur
Föstudagur: Ísafjörður
Sunnudagur: Reykjavík.

11. – 12. ágúst:

Kjölur og Siglufjarðarskarð – Gist á Dalvík.

18. ágúst:

Góðgerðardagurinn / Menningarnótt

Dagur tileinkaður góðu málefni. ATH. Skyldumæting félaga !.

1.September:

Hópkeyrsla frá RMC á Ljósanótt.  mæting kl 13.00 og tökum þátt í Ljósanótt.

27. September:

Fimmtudagskeyrslum lýkur.

24. nóvember:

Thanksgiving / Þakkagjörðarhátíð.

Við ætlum að hittast á Slippbarnum kl 20.00

og halda uppá Thanksgiving þar, Vonum að sjá þig þar og njóta góðs góðs kvöld í góðum félagsskap en eins og þeir hjá Slippbarnum segja

Við elskum aðventuna. Við elskum að skála við
uppáhaldsfólkið okkar. Við elskum kokkteila. Við
elskum stemmningu. Við elskum léttan mat sem
bráðnar í munni og lætur okkur líða vel. Við elskum
syndsamlega góða eftirrétti. Við elskum ekki þungan
og gamaldags mat. En það stendur ekki í vegi fyrir
girnilegasta hlaðborðið fyrir HOG 2012

 

8. desember:

Skötukvöld Dúllara  Sjá heimasiðu Dúllarar  www.dullarar.is

 

31. desember:

Last run. Nánari upplýsingar þegar nær dregur.

Ekki er um utanlandsferð að ræða  á vegum Chapter Iceland þetta árið en atburði á vegum HOG má kynna sér á www.hogeuropegallery.com

Hægt er að niðurhala dagskránni hér.

H.O.G. dagskrá fyrir Ameríku

Kær kveðja frá stjórninni.