H.O.G. – Chapter Iceland

Vestfirðir

Þá er Vestfjarðarferðin búin.

Þetta var frábær  skemmti- og menningarferð.

Það farið til Stykkishólms þar sem hópurinn fór í siglingu um Breiðfjörð í hraðbátum á vegum Ocean safari þar lendu þau í myndatöku og fengu auka“ aksjón“  Skoða var arnarhreiður í eyju á sunnanverðum firðinum einnig var skoðuð röstin sem allri höfðu heyrt um en fáir höfðu séð

Um kvöldið var borðar á Narfeyrarstofu.

Daginn eftir skiptis hópurinn, sumur fóru með ferjun Baldri yfir á Brjánslæk og fóru Suðurfirðina yfir á Bíldudal. Aðrir fóru mölina, Skógarströnd, Svínadalur,  Barðastrandarsýsla,  Kleifaheiði  og Hálfdán, en það voru nokkrir sem fóru og skoðuð Rauðasand.

Á Bíldudal var það Jón Þórðarson sem tók á móti hópnum og kom þeim fyrir í  íbúðum. Hann eldaði svo fyrir mannskapinn um kvöldið, þar birtist söngvari
sem kunni bara tvö lög en hann söng í klukkustund, frábær strákur.                                               Jón fór svo með alla inn í Ketildali eftir góðan morgunmat daginn eftir.

Eigum við honum bestur þakkir fyrir skemmtilega og fræðandi leiðsögn.

Þá tók við ferðin yfir á Ísafjörð, vegur upp á Dynjandisheiði var svona  lala en þegar upp var komið var hann í lagi. Stoppað var við foss fossanna en það var stutt, mikið mý. Það var komið við hjá Jóni forseta á Hrafnseyri og fengi sér vöfflu með rjóma.
Um Kvöldið var borða á Tjöruhúsinu, við ræðum það ekki meira.

En um  morgunn eftir var lagt á stað til Hesteyrar í bongoblíðu  og voru aðstæður
skoðaðar með aðstoðar  Láru frá Vesturferðum.  Það var sigld með hópinn aftur til fortíðar þar sem hlutirnir standa í stað. Eftir að fengið pönnuköku, hjónbandsælu og brauð með rúllupylsu var haldi til nútíðar.

Þá var komið að kveðjustund því að sumir fóru heim, aðrir voru eftir og nokkrir fóru inn djúpið, út Snæfjallaströndina til  Kaldalóns og gistu þar.

Frábær ferð í yndislegu veðri og meirháttar ferðarfélagar.

IRON BUTT – CHAPTER ICELAND – 2012

smellið á myndina

IRON BUTT – BUN BURNER  CHAPTER ICELAND – 2012

Þann 5 og 6 Júní fór þeir fóstbræður en á stað, og það bættist fjórði við.

Núna var það Bun-Burner 1.500 sem er 1.500 mílna keyrsla á 36 tímum og að sjálfsögu stóðust þeir það allir.

Hér er leiðalýsing þerra

#1        Reykjavík                    0 km.

#2        Ólafsvík                       233 km.

#3        Bjarkarlundur             429 km.

#4        Þingeyri                      626 km. Lunch

#5        Súðavík                       720 km.

#6        Hólmavík                    926 km.

#7        Blönduós                     1.120 km.

Stutt stopp á Siglufirði / Dinner & Hvíldartími á Akureyri

#8        Akureyri                      1.346 km.

#9        Egilsstaðir                   1.612 km.

#10      Djúpivogur                  1.824 km.

#11      Freysnes                      2.054 km. Lunch í Freysnesi

Skemmtistopp við Jökulsárlón & á Hólmi við Kirkjubæjarklaustur

#12      Hvolsvöllur                 2.282 km.

#13      Reykjavík                    2.437 km.

Til hamingju með Bun-Burner,

 

Vestur-HD

HD

Kvennadagur

Stóra hópkeyrslan

gullfoss-2012

Sumar 2012

Sumar 2012

980 X 350

Dagskrá HOG 2012

Dagskrá 2012.

Fyrri síða Næsta síða