H.O.G. – Chapter Iceland

Námskeið í skyndihjálp

23. Maí því herrans ári 2013 var haldið fyrsta námskeiði í skyndihjálp  þar sem fólk úr bæði HOG og BMW sátu saman og hlustuðu á Odd Eriksson sem hefur starfað við þetta í 35 ár.

Það var góð mæting og menn fóru sáttir heim af námskeiðinu.

Við þökkum kærlega fyrir okkur RMC og Oddur hafðu þakkir fyrir.