H.O.G. – Chapter Iceland

Hjólað með Röftum

Þann 15.Júní voru Raftar heimsóttir í Borganes og var þar ekki komið að tómu húsi. Þar beið okkur hlaðborð af kræsingum. Eftir að hafa gert þeim góð skil tók formaður Rafta að leiða okkur um Snæfellsnesið í þessu frábæra veðri. Það var viða stoppað og var endað í hamborgarveislu á Hvanneyri.

  Chapter Iceland vill þakka Röftum fyrir frábæran dag, góða leiðsögn en það er spurning um hvar nafli alheimsins er.

img_7364

Þetta var fróðlegt og skemmtilegt erindi sem formaðurinn held um sveitina sína

Myndir