H.O.G. – Chapter Iceland

Dagskráin 2016

H.O.G. Chapter Iceland


Undir appelsínugulu orðunum er meiri fróðleikur um dagskráliðinn. Smelltu á appelsínugult.

Dagskrá fyrir árið 2016

 

Sófadagar í nýjum heimkynnum Chaptersins

Smiðjuvegi 12 – Kópavogi – Alla laugardaga 11.00 – 13:30

 

20. Apríl: Grillparty – Afmæli – Chapter Iceland – 15 ára.

 

01 Maí. Stóra hópkeyrslan. Nánara skipulag þegar nær dregur

 

12. Maí: Fimmtudagskeyrslur hefjast frá Chapternum – Smiðjuvegi.

 

14. Maí: Hvítasunnukeyrsla – Hekluskógar

 

11. Júní: Svaðilför – Vík & Hjörleifshöfði – Fornbílasýning á Selfossi

 

23. Júní: Jónsmessukeyrsla

 

02. Júlí: Hjól & Grill. Dagsferð með grillpartý í lokin.

 

15. – 17. Júlí: Langferð

Ferðatilhögun verður ákveðin síðar.

 

13. Ágúst: Bara svona venjuleg Laugardagskeyrsla – en löng

 

20. Ágúst: Góðgerðardagurinn/Menningarnótt.

Dagur tileinkaður góðu málefni. ATH. Skyldumæting félaga !.

 

03. September: Ljósanótt í Reykjanesbæ

 

08. September: Fimmtudagskeyrslum lýkur.

 

19. Nóvember: Þakkagjörðarhátíð Chaptersins.

 

31 Desember  Last Run. Nánari upplýsingar þegar nær dregur.

 

 

Ekki er um utanlandsferð að ræða  á vegum Chapter Iceland þetta árið, en atburði á vegum HOG má kynna sér á www.hogeuropegallery.com

 

 

 

Kær kveðja frá stjórninni.