





Undir appelsínugulu orðunum er meiri fróðleikur um dagskráliðinn. Smelltu á appelsínugult.
Grill og Bjór í boði CI.
Kæru HOG félagar. Þá er komið að því. Árlegur vorfagnaður CI verður haldinn næstkomandi laugardag 28 mars kl 20:00 í húsnæði NorPak Smiðjuvegi 12 Kópavogi (hjá Sigga 2XFat). Hamborgarar og bjór eins og hver getur í sig látið
Vonumst til að sjá sem flesta . Kv Stjórn CI
Sumardagurinn fyrsti – Hópkeyrsla frá RMC.
Fimmtudagskeyrslurnar – hefjast frá RMC. Mæta kl 18.30 Hjólum kl 19.00 ( Garmin)
Stóra hópkeyrslan – Akstursleið keyrsluannar er: Lagt af stað frá RMC niður á Laugavegi –
RAFTA Árleg bifhjólasýning Rafta verður í Brákarey þann 10 maí frá 13.00. til 17.00
Dagskráinn
HEKLA – Hekluskógar. Áætlaður dagur til að gróðursetja í ´Mótorhjólaskóginn er laugardaginn 16. maí næstkomandi. Nánar síðar. Berum áburð á skóginn okkar.
Annar í hvítasunnu – Sterkasti prestur í heimi heldur Hjólamessu í Digraneskirkju. Fjölmennum ríðandi til messu.
Hjólað með Röftum
Raftar hjóla með okkur13.6 og verðum búinir að finna góða hjólaleið
Verðum í sambandi þegar nær dregur.
Landsmót bifhjólafólks verður í Vestmannaeyjum
Góðgerðardagurinn / Menningarnótt
Dagur tileinkaður góðu málefni. ATH. Skyldumæting félaga !.
Hópkeyrsla frá RMC á Ljósanótt. mæting kl 13.00 og tökum þátt í Ljósanótt.
Fimmtudagskeyrslum lýkur. Hver veit ?
Töðugjöld / Uppgjörðarhátíð.
Last run.
Kristján Finnsson Formaður
Finnur Einarsson Varformaður
Ragnar B. Ingvarsson Gjaldkeri, ritari