Dagskráin 2020
Dagskráin 2020
H.O.G. Chapter Iceland ásamt viðburðum annarar klúbba.
Sófadagar halda áfram frá
Nethyl 2D – Getgjafi er Finnur Varaformaður
Nánara skipulag hvers dagskrárliðar verður kynnt þegar nær dregur
21.mars: Grilldagur
23.apríl: Sumardagurinn fyrsti – æfingadagur. Sama dag eru swapmeet, kaffi og skemmtilegheit hjá Sturlungum.
1.maí: Stóra hópkeyrsla bifhjólafólks
2. maí: Síðasti sófadagur að sinni
7.maí: Fimmtudagskeyrslur hefjast
9.maí: Fornbíla- og mótorhjólasýning í Borgarnesi
14. maí: Fimmtudagskeyrsla
21.-30.maí: Belgíuferð Chapter Iceland (akstur 23.-29. Maí)
4.júní: Fimmtudagskeyrsla
11.júní: Fimmtudagskeyrsla
13. júní: Sturlungadagurinn
18.júní: Fimmtudagskeyrsla
20.júní: Laugardagskeyrsla – Hekluskógar
25.júní: Fimmtudagskeyrsla
2.júlí: Landsmót bifhjólafólks
2.júlí: Fimmtudagskeyrsla
4.júlí: Snæfellsneshringur
9.júlí: Fimmtudagskeyrsla
16.júlí: Fimmtudagskeyrsla
23. júlí: Fimmtudagskeyrsla
6. ágúst: Fimmtudagskeyrsla
13. ágúst: Fimmtudagskeyrsla
20. ágúst: Undirbúningsfundur fyrir góðgerðarakstur
22.ágúst: Menningarnótt og góðgerðarakstur
27. ágúst: Fimmtudagskeyrslur halda áfram á meðan veður leyfir.
7.september: Ljósanótt
25. september: Myndasýning
14. nóvember: Þakkargjörðarhátíð Chaptersins
31. desember: Last Run