





Þorrablót á Fjörukránni.
Dagskrá kvöldsins liggur undir skemmdum. Við ætlum að skemmta okkur saman. Trall lall la la. Ráðlagt er að fólk skipuleggi daginn eftir hóflega. “Closed event”
Formleg opnun aðstöðu Chapter
Iceland í húsi HD Ísland við Grensásveg. Kaffi og kökur í boði Chapter Iceland. “Hver sagði loksins.!”
Fimmtudagsfundir verða framvegis haldnir á þessum stað. Þegar hjólatíminn gengur í garð verða hjólatúrar í beinu framhaldi af fimmtudagsfundi. ”Open event”
Súpa á Þingvöllum. (Skipulagt af HD umboðinu.)
Sötrum saman súpu á Þingvöllum og höldum síðan saman í hópferð til höfuðborgarinnar. Hittumst við Umboðið kl. 10:00. Verðum komin í hnakkana og leggjum af stað stundvíslega kl.10:45. Leiðin sem verður farin til Þingvalla verður tilkynnt 8 dögum fyrir brottför. Leggjum af stað frá Þingvöllum kl. 14:30 í átt til Reykjavíkur. ”Open event”
14th. Annual HOG meeting. St. Tropez
Hópferð Chaptersins til Frakklands. Dagskrá og leiðalýsing send út til þeirra sem þess óska, eða tilkynnt hafa þáttöku. “Closed event”
100 ára afmæli hjólsins.
Ekki formlega á dagskrá félagsins. Eingöngu tli minnis fyrir áhugasama félagsmenn.
Okkar árlega fjölskyldumót með gríni og leikjum
Komum öll saman með fjölskyldum okkar í Arabæjarhjálegu (Tröllaborg)við ósa Þjórsár. Dagskráin verður auglýst í byrjun júní. “Closed event”
Hringferð um landið.
Lagt af stað á fimmtudegi austur um suðurland og endað í Reykjavík á sunnudag. Leiðarlýsing með tímasetningum verður birt í byrjun júní. “Closed event”
Góðgerðadagurinn.
Meira síðar Stjórnin