H.O.G. – Chapter Iceland

Sækja um aðild

CHAPTER ICELAND

er „non profit”-félag sem er að hluta til styrkt af H.O.G. Europe og að hluta til af umboðsmanni Harley-Davidson á Íslandi.

Á meðan umboðsmaður er ekki fyrir hendi, er það Björn Martin Solberg sem hefur það hlutverk. Björn er Regional H.O.G & Consumer Experience Manager fyrir Nordic Region, sem við erum hluti af.

Góðgerðarstörf eru hluti af starfsemi félagsins en að öðru leyti sameinar það Harley-eigendur og gefur þeim kost á að hittast og hjóla saman eða gera hvað annað sem félögum með sama áhugamál dettur í hug.

H.O.G. er fjölskylduvænt félag og eru fjölskyldur meðlima í Chapter Iceland þátttakendur í sumum uppákomum Chaptersins.

HVERJIR GETA ORÐIÐ FÉLAGAR?

Eingöngu eigandi Harley-Davidson mótorhjóls, sem er meðlimur í alheimssamtökum H.O.G., getur verið meðlimur í Chapter Iceland.
Árgjald í H.O.G. eru 75 EUR og í Chapter Iceland 7.500 kr.

Til að kynna sér betur H.O.G. bendum við á síðu Harley Owners Group. http://www.hog.com

UMSÓKN

Við vonum að sem flestir áhugasamir bætist við í H.O.G. Chapter Iceland á nýju ári.

Til að ganga í Chapter Iceland þarf að greiða félagsgjald bæði til Chapter Iceland og til H.O.G. Europe sem Chapter Iceland tilheyrir.

Gjaldkeri félagsins er Jón Hjálmarsson, sími: 844-4451, jonhjalmars@gmail.com

 

cforms contact form by delicious:days

Eldri félagsmenn

Gefið upp H.O.G númrið og ef hægt er vinsamlegast gefið upp hvenær síðast var greitt í H.O.G. Europe og fyrir hvaða tímabil, t.d. eitt ár, tvö ár eða Life Membership,
einnig hvenær greitt var síðast í H.O.G. Chapter Iceland.

 

cforms contact form by delicious:days