Dagskráin 2017
H.O.G. Chapter Iceland
Vetrar- Sófadagar – Laugardagar 11.00- 13.30 – Lýkur 11 Maí
01. Maí: Stóra hópkeyrsla bifhjólamanna
Nánara skipulag þegar nær dregur
18. Maí. Fimmtudagskeyrslur
hefjast frá Chapternum – Smiðjuvegi.
10. Júní: Laugardagskeyrsla – Hekluskógar
15. Júní: Fimmtudagskeyrsla
frá Chapternum – Smiðjuvegi.
06. Júlí: Fimmtudagskeyrsla
frá Chapternum – Smiðjuvegi.
15. Júlí: Löng Laugardagsferð
Ferðatilhögun verður ákveðin síðar.
17. Ágúst: Fimmtudagskeyrsla
frá Chapternum – Smiðjuvegi.
19. Ágúst: Góðgerðardagurinn/Menningarnótt.
Dagur tileinkaður góðu málefni. ATH. Skyldumæting félaga !.
11. Nóvember: Þakkagjörðarhátíð Chaptersins.
31 Desember Last Run.
Nánari upplýsingar þegar nær dregur.
Ekki er um utanlandsferð að ræða á vegum Chapter Iceland þetta árið, en atburði á vegum HOG má kynna sér á www.hogeuropegallery.com
Kær kveðja frá stjórninni.