H.O.G. – Chapter Iceland

Sumardagurinn fyrsti.

Við leggjum af stað frá Reykjavík Motor Center RMC.

Mæting kl 12.00 Lagt á stað 12.30.

Mæta með fullan tank, og þar sem þetta er fyrsta keyrsla er gott að athuga nokkur atriði áður en lagt er á stað,

loftþrýsting í dekkjum, olíu á vélbúnað og perur

 

Við ætlum að heimsækja  vinabæ

Kíkja á hamborgarar þar til sjá hvort þeir hafa breytt uppskriftinni í vetur

Taka svo léttan hring um bæinn ef veðurguðirnir er okkur hliðhollir.

 

Mættum og hjólum saman í sumar.