H.O.G. – Chapter Iceland

IRON BUTT

Eftirfarandi eru leiðbeiningar um Butt Iron Association viðurkenninguna  sem er um 1.000 mílur (eða fleiri) ferðast í 24 klukkustundir (SaddleSore 1000) eða 1.500 mílur á 36 klukkustundum (Bun-Burner 1500).

Það er mögulegt að ljúka bæði SaddleSore 1000 og Bun-Burner 1500 í sömu ferð. Til dæmis, í fyrstu 24 klst ferð þú 1.000 mílur og heldur síðan áfram á öðrum degi og hjólar aðra 500 mílur eða meira.

Hér eru kort um 1618 km ef einhver langar til að feta í hjólför þerra fóstbræðra Steinars, Ívars og Sigga . Það voru hetjur sem hjóluðu um héruð þessar ískaldar tuttugu og tvær klukkustundir.

198 KM TIL HVOLSVÖLL

221 KM TIL FREYSNES

224 KM TIL DJÚPAVOGS

159 KM TIL EGILSSTAÐAR

164 KM TIL MÝVATNS

190 KM TIL DALVÍKUR

175 KM TIL BLÖNDÓS

80.9 KM TIL STAÐARSKÁLA

206 KM TIL REYKJAVÍKUR

1618 KM HRINGUR

2517 km Hringur