H.O.G. – Chapter Iceland

H-DCICE

Dagsferð með félögum í H-DCICE

 

RMC-Baula-Hvalfjordur

Laugardagurinn 2. Júní rennur upp, sól skyn í heiði,

kl 11.00 stundvíslega fljúga allir fuglar upp. Kettir skjótast í burtu frá húsinu Kleppsveg 152 þar sem Harley Dvidson umboðið er,  HOG Chapter Iceland og vinir þerra H-Dcice voru að ræsa hjólin sín og eru að leggja á stað upp í Borgarfjörð.

Hvalfjörðurinn verður tekinn með stæl og farið í gegnum Borgarnes upp í Baulu þar sem stoltur Harley eigandi tekur á móti hópnum og ber fram girnilega rétt fyrir mannskapinn.

Þegar allir eru sáttir og sælir þá verður lagt í ann og farið um sveitir Borgarfjarðar og Hvalfjörðinn heim.

Þetta er 295 km frá RMc niður á plan.

Flottur rúntur.