H.O.G. – Chapter Iceland

Færeyjar ferð HOG CI

Sælir félagar nú þarf fólk að hugsa hratt.

Við eigum frátekna 5 tveggja manna klefa með Smyrli til Færeyja þann 19 Júní og 10 svefnpoka pláss heim 25 Júní.
Verð per mann og eitt hjól er 36.800. þeir sem ætla að fara þurfa að greiða staðfestingargjald 25% fyrir 18 Feb.
Bókunnar no er 30906946. Tengiliður okkar hjá Smyrli er Skúli Unnar.
Kannað hvort hægt væri að senda hjólið bara og vísuðu þeir á Blu Water sem sér um alla frakt í skipinu.
Flogið er til Færeyja 20 Júní og heim bæði 23 og 27 Júní.
Bendi fólki sem hefur áhuga á þeim möguleika á Flugfélag Ísl. Og Blu Water með frakt á hjóli.