Dagskráin 2013
H.O.G. Chapter Iceland
Dagskrá fyrir árið 2013
Finna má meiri fróðleik um dagskráliðinn á heimasíðunni
09. Febrúar: Myndakvöld á Sportbarnum : Kl 20.00
15. Mars: Grill og Bjór í RMC í boði CI: Kl 20.00
13. Apríl: Sófinn á Sportbarnum í Ölveri : Kl 12.00 – 14.00
Spjallað um hópakstur, öryggismál, reglur & fyrirkomulag.
Ökukennarinn Njáll verður gestur. Hjólað ef veður leyfir.
25. Apríl: Sumardagurinn fyrsti – Hópkeyrsla frá RMC.
01. Maí: Stóra hópkeyrsla – Hjólað frá RMC á Laugaveg
02. Maí: Fimmtudagskeyrslurnar – hefjast frá RMC.
NMætum kl 18.30 & Hjólum kl 19.00
12. Maí: RAFTAR – Árleg bifhjólasýning
kl 13:00 – 17:00 í Hjálmakletti, Borganesi.
18. Maí. HEKLA
Berum áburð á skóginn okkar í Hekluskógum.
20. Maí: Hjólamessu í Digraneskirkju – Annar í hvítasunnu
Sterkasti prestur í heimi – Fjölmennum ríðandi til messu.
15. Júní: Snæfellsneshringurinn – Hjólað með Röftum
18. Jún – 02. Júlí: Iron Butt og Saddle Sore
04. – 07. Júlí: Landsmót bifhjólafólks
10. – 14. Júlí: AUSTFIRÐIR – Ferðatilhögun:
Miðvikudagur: Vestmannaeyjar.
Fimmtudagur: Hittast hjá Seljandlandsfossi kl 10.30.
Væntanleg gisting að Hamri við Hamarsfjörð,14 km á Djúpavog.
Föstudagur: Djúpivogur Kl 9.00 Sérferð fyrir CI út í Papey, matur í Djúpavogi.
hópur A) fer Öxi – að Skriðuklaustri, þaðan skoðuð Kárahnjúkavirkjun.
hópur B) hjólar Sunnfirði. – Gist á Héraði, verið er að leita tilboða
Laugardagur: Hópur A)Þeistareykir. Hópur B) Krafla. Hittast að samgöngusafnið að
Ystafelli. Gisting í Svarfaðardalshverfinu.
Sunnudagur: Akureyri / Reykjavík
08. – 11. Ágúst: Sprengisandur
24. Ágúst: Góðgerðardagurinn/Menningarnótt.
Dagur tileinkaður góðu málefni. ATH. Skyldumæting félaga !.
07. September: Hópkeyrsla frá RMC á Ljósanótt. mæting kl 13.00.
26. September: Fimmtudagskeyrslum lýkur. Hver veit ?
24. Nóvember: Töðugjöld / Uppgjörðarhátíð.
– Desember: Skötukvöld Dúllara Eigum við ekki að mæta?
31. Desember: Last Run.
Nánari upplýsingar þegar nær dregur.
Ekki er um utanlandsferð að ræða á vegum Chapter Iceland þetta árið, en atburði á vegum HOG má kynna sér á www.hogeuropegallery.com
Kær kveðja frá stjórninni.