H.O.G. – Chapter Iceland

Dagskrá fyrir árið 2012.

H.O.G. Chapter Iceland

 

Dagskrá fyrir árið 2012.

 

17. febrúar: Myndakvöld á Sportbarnum.

 

24. mars: Þyrluflug. Nánari upplýsingar þegar nær dregur.

 

14. apríl: Powerpoint kynning  varðandi hópakstur, reglur og fyrirkomulag, haldin á Sportbarnum. Kynnir: Leópold Sveinsson.

Hjólað í framhaldi ef veður leyfir.

 

19. apríl: Sumardagurinn fyrsti. Hópkeyrsla frá H-D umboðinu á Akranes um Hvalfjörð.

 

26. apríl: Fimmtudagskeyrslurnar hefjast frá H-D umboðinu.

 

01 maí. Stóra hópkeyrslan. Nánara skipulag þegar nær dregur.

 

19. maí: Hjól & Grill. Dagsferð með grillpartý í lokin.

 

28. maí: Annar í hvítasunnu. Sterkasti prestur í heimi heldur Hjólamessu í Digraneskirkju. Fjölmennum ríðandi til messu.

 

02. júní: Sameiginlegur hjóladagur með H-DCICE

 

18. júní – 02. júlí: Iron Butt og Saddle Sore.

 

23. og 24. Júní: Hjólaferð á móti frönskum HOG Chapter félögum uppí Borgarfjörð. Matur um kvöldið.

 

5. – 8. Júlí:. Landsmót bifhjólafólks.

 

12. – 15. Júlí: Vestfirðir.

Ferðatilhögun A:

Fimmtudagur: Stykkishólmur / Föstudagur: Bíldudalur / Laugardagur: Ísafjörður / Sunnudagur: Strandir / Mánudagur: Reykjavík.

Ferðatilhögun B:

Fimmtudagur: Stykkishólmur / Föstudagur: Ísafjörður / Sunnudagur: Reykjavík.

 

11. – 12. ágúst: Kjölur og Siglufjarðarskarð. Gist á Dalvík.

 

18. ágúst: Góðgerðardagurinn/Menningarnótt.

Dagur tileinkaður góðu málefni. ATH. Skyldumæting félaga !.

 

27. September: Fimmtudagskeyrslum lýkur.

 

24. nóvember: Thanksgiving / Þakkagjörðarhátíð.

 

31 desember  Last run. Nánari upplýsingar þegar nær dregur.

 

 

Ekki er um utanlandsferð að ræða  á vegum Chapter Iceland þetta árið en atburði á vegum HOG má kynna sér á www.hogeuropegallery.com

 

 

Kær kveðja frá stjórninni.